Search

Harðfiskur sem heilsufæði

Samkvæmt rannsókn sem matís gerði á harðfisk kemur fram að harðfiskur er afar heilsusamleg fæða. Mjög næringarík og rík af próteinum.


Harðfiskur er ríkulegur próteingjafi og inniheldur meira en 80% af próteini í 100g.

Fullorðinn heilbrigður einstaklingur þarf um 0,75 g af próteinum á hvert kg líkamans. Því þarf karlmaður sem er 70 kg að fá 53 g af próteinum á dag. Til að fá þetta magn úr harðfski þarf hann einungis að borða rétt rúmlega 66 g. Kona sem er 55 kg þarf 41 g af próteinum á dag, eða 51 g af harðfiski. Harðfskur hentar þess vegna vel fyrir þá sem sækjast eftir að fá viðbótarprótein úr fæðu sinni.

HeilsHeilsufæða


Harðfiskur er afar heilsusamleg fæða, næringarrík og rík af próteinum, að því er fram kemur í nýrri rannsókn Matís á harðfiski semheilsufæði. Þar kemurí ljós að harðfiskur er ríkulegur próteingjafi með 80-85% próteininnihald. Þá er harðfiskur unnin úr nýju og fersku hráefni og er nær eingöngu unninn úr línufiski og því tryggt að hann verði fyrir sem minnstu hnjaski á leið til lands. Þessi veiðiaðferð uppfyllir ítrustu skilyrði um vistvænar veiðar.Skýrsluna má finna hér:  http://www.avs.is/media/avs/Skyrsla_09-07.pdf#hardfiskur


11 views

VON Iceland Harðfiskverkun - Eyrartröð 11 - 220 Hafnafjörður - Tel: +354 555 6660
© 2020 by VON ICELAND