SÚPER GÓÐUR 
HARÐFISKUR
 
HARÐFISKUR
Þú getur bæði fengið orginal harðfiskflökin og einnig ljúffenga og bragðgóða þorskbita eða ýsubita.
Frábært snakk og næring við alls konar tilefni. 
 
 Kemur í þægilegum endurlokanlegum umbúðum
 
 Til að framleiða 200g af harðfisk eða bitafisk er notast við 1kg af ferskum fiskflökum.
 
 Sannkölluð ofurfæða, innheldur 84% prótein og  mikið magn af B12 Vitamínum,
 
Bitafiskur
 Bitafiskurinn er vinsælasta varan okkar.  Brakandi stökkir þorskbitar sem þykja frábært snakk og næring við alls konar tilefni. 
Harðfiskur
 Harðfiskurinn okkar er einstaklega bragðgóður og mjúkur undir tönn.  Unninn úr ferskum þorskflökum veiddum við Íslandsstrendur.
Innihaldslýsing
 Fiskur (Þorskur/Ýsa) 99,2%, salt
FYLGDU OKKUR
 #Gæðafiskur
 
  
  
 












