Bitafiskur
Bitafiskurinn er vinsælasta varan okkar. Brakandi stökkir þorskbitar sem þykja frábært snakk og næring við alls konar tilefni.
Harðfiskur
Harðfiskurinn okkar er einstaklega bragðgóður og mjúkur undir tönn. Unninn úr ferskum þorskflökum veiddum við Íslandsstrendur.
Innihaldsefni
Fiskur (Þorskur/Ýsa) 100%
NÁTTÚRULEG VARA
ÁN AUKAEFNA
ÁN AUKAEFNA
01
PRÓTEINRÍK
Gullfiskur er ein próteinríkasta vara sem hægt er að fá. Það eru 84% af próteini í harðfisk og bitafisk frá Gullfiski. Gullfiskur er frábær leið til að klukka fiskimáltíð dagsins auk þess að vera geggjað snakk og millimál.
02
B12 Vítamín
Gullfiskur er uppfullur af B12 Vítamínum B12 Vítamín getur haft mjög góð áhrif á líf fólks t.d. sem orkugjafi, bætt minni, dregið úr blóðleysi, jákvæð áhrif á skapferli og stuðlar að heilbrigðu hári, húð og neglum.
03
ÞÆGINDI
Fullkomið snakk fyrir bílferðina, ferðalagið, bakpokann, útileguna eða milli mála. Umbúðunum er hægt að loka og því einstaklega þægilegt að taka poka með sér hvert sem er.
04
NÆRINGARÍKT
Gullfiskur er frábær næring. 200g af próteinsnakki er sama og 1000g af ferskum fiskflökum og nær öll næring heldur sér í vörunni við framleiðsluaðferðina.
FYLGDU OKKUR
#Gullfiskur